Formúla logo
 

Formúla inniheldur allt sem þarf í einum drykk og nýtist best ef drukkin á meðan æfingu stendur. Formúla er einföld og handhæg lausn sem um leið gefur enn betri árangur. Öll innihaldsefnin eru merkt á umbúðir, hafa vísindalegan tilgang og eru í nægilegu magni til að þjóna honum.

 
Kolvötn
Prótín
Amínó sýrur
Kreatín
Sölt
Kaffín
Formúla vörulínan
 

Formúla nýtist við allar tegundir íþrótta og áreynslu enda alhliða næring og orkugjafi. Afreksmenn hafa lýst ánægju með áhrif hennar í kraftlyftingum, þríþraut, boltaíþróttum og hvaðeina. Hefðbundin fæða kemur þér í gegnum daginn en Formúla gerir þér kleyft að klára æfinguna, leikinn keppnina. Formúla hindrar niðurbrot og þar með neikvæð eftirköst átaks, hún eykur orku og úthald og stuðlar að uppbyggingu vöðva.

 
Formúla icon
Formúla poki